„Ragnar Stefánsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ahjartar (spjall | framlög)
Mynd af bókarkápu
Lína 1:
[[File:Ragnar Stefánsson.jpg|thumb|Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur]]
'''Ragnar Stefánsson''' (f. [[14. ágúst]] [[1938]]) er íslenskur [[Jarðskjálfti|jarðskjálftafræðingur]] og prófessor. Ragnar var í 38 ár forstöðumaður jarðeðlissviðs [[Veðurstofa íslands|Veðurstofu Íslands]].
[[File:Advances in Earthquake Prediction.jpg|thumb|Advances in Earthquake Prediction eða Framfarir í jarðskjálftaspám eftir Ragnar Stefánsson (2011). Hönnuður bókarkápu Jim Wilkie]]
 
== Náms- og starfsferill ==
Hann stundaði nám við Uppsala háskóla í [[Svíþjóð]] og lauk [[Fil. kand]] prófi (B.Sc.) í [[stærðfræði]] og [[eðlisfræði]] 1961 og Fil. kand prófi í [[jarðeðlisfræði]] 1962 og árið 1966 [[Fil.lic]] prófi (Ph.D.) í jarðskjálftafræði.