„Robert R. Gilruth“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hnefill (spjall | framlög)
Ný síða: '''Robert Rowe Gilruth''' (8. október 1913 – 17. ágúst 2000) var Bandarískur frumkvöðull á sviði flugs og geimferða.<ref> {{cite web | url = http://spaceflight.nasa.gov...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 22. desember 2014 kl. 10:26

Robert Rowe Gilruth (8. október 1913 – 17. ágúst 2000) var Bandarískur frumkvöðull á sviði flugs og geimferða.[1] Hann er þekktastur fyrir að stýra mönnuðum geimferðum hjá NASA, Geimferðastofnun Bandaríkjanna, frá upphafi stofnunarinnar til ársins 1972. Hann hafði umsjón með 25 mönnuðum geimferðum, þeirra á meðal Apollo ferðunum til tunglsins.

Tilvísanir

  1. „FORMER MANNED SPACECRAFT CENTER DIRECTOR DIES“. NASA.

Tenglar