„Valþjófsstaðahurðin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
YourEyesOnly (spjall | framlög)
m typo
Ciacho5 (spjall | framlög)
picture
Lína 1:
[[File:Valþjófsstaður Door.jpg|thumb]]
'''Valþjófsstaðahurðin''' er tré[[hurð]], með útskurði í [[rómaveldi|rómönskum stíl]], skorin út á [[Ísland]]i. Var fyrir dyrum á [[kirkja|kirkjum]] á [[Valþjófsstaður|Valþjófsstað]] í [[Fljótsdalur|Fljótsdal]] frá um [[1200]] til [[ár]]sins [[1852]]. Hurðin er merkasti [[forngripur]] [[Ísland|Íslensku]] þjóðarinnar, en lá undir skemmdum um miðja [[19. öld]] og var þá flutt til [[Danmörk|Danmerkur]] til varðveislu. Danir skiluðu henni í tilefni að [[Alþingishátíðin]]ni [[1930]]. Er til sýnis í [[Þjóðminjasafnið|Þjóðminjasafni Íslands]].
==Heimild==