„Gráðostur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumbnail|default|Bleu de Gex, franskur gráðostur '''Gráðostur''' eða ''gráðaostur'' er almennt heiti yfir osta úr kúamjólk, kindamjólk eða geitam...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Gráðostur''' eða ''gráðaostur'' er almennt heiti yfir osta úr kúamjólk, kindamjólk eða geitamjólk þar sem [[Mygla|myglunni]] ''[[Penicillium]]'' hefur verið bætt við. Loka afurðin er doppótt eða með æðum með blárri, blá-grárri eða blá-grænni myglu og hefur sérstæða lykt, ýmist frá henni eða margvíslegum sérstaklega ræktuðum bakteríum. Í suma gráðosta er [[gró]]um bætt við áður en [[ystingur]]inn myndast á meðan í öðrum er gróum bætt við ystinginn eftir að hann myndast. Hægt er að borða gráðosta eina og sér, smurða, brotna eða bráðnaða í eða yfir mat.
 
Í [[Evrópusambandið|evrópusambandinu]] eru margir gráðostar eins og [[Roquefort]], [[Danablu]], [[Gorgonzola cheese|Gorgonzola]] og [[Stilton]] með upprunavottorð, sem þýðir að þeir mega eingöngu bera nafnið ef þeir hafa verið framleiddir í ákveðnu svæði í ákveðnu landi. Á sama hátt, hafa sum lönd verndanir eins og í Frakklandi og Ítalíu. Gráðostar með ekkert verndað upprunavottorð eru einfandlega kallaðir "gráðostar"„gráðostar“.
 
Gráðostar hafa oft sterkt og saltað bragð. Lyktin orsakast af myglunni og þeim bakteríum sem vaxa í ostinum: til dæmis er bakterían ''[[Brevibacterium linens]]'' ábyrg fyrir lyktinni á mörgum gráðostum.<ref>{{cite journal |author=Deetae P, Bonnarme P, Spinnler HE, Helinck S |title=Production of volatile aroma compounds by bacterial strains isolated from different surface-ripened French cheeses |journal=Appl. Microbiol. Biotechnol. |volume=76 |issue=5 |pages=1161–71 |date=October 2007 |pmid=17701035 |doi=10.1007/s00253-007-1095-5 }}</ref>