„Saktmóðigur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Saktmóðigur''' er íslensk hljómsveit sem kennir sig við [[pönk]]. Hún var stofnuð 1991 og hefur starfandi óslitið síðan. Fyrsta útgáfa hljómsveitarinnar var kasettann ''Legill'' sem kom út haustið 1992. Í kjölfarið komu tvær 10″10 tommu vínyl EP plötur, ''Fegurðin, blómin og guðdómurinn'' árið 1993 og ''Byggir heimsveldi úr sníkjum'' árið 1996. Hljómsveitin hefur auk þess gefið út þrjá geisladiska í fullri lengd, ''Ég á mér líf'' (1995), ''Plata'' (1998) og ''Guð hann myndi gráta'' (2011). Þriggja laga 7“7 tommu vínylplatan ''Demetra er dáin'' kom út árið 2013 og hafði að geyma lagið ''Kobbi V'' sem hjómsveitin gerði myndband við. 2013 sendi sveitin svo frá sér afmælisbraginn ''Eistnaflugsdans'' í tilefni af tíundu Eistnaflugshátíðinni. Saktmóðigur vinnur að nýrri plötu sem stefnt er á að komi út sumarið 2015.
 
== Tenglar ==