„Ertuygla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
AlphamaBot (spjall | framlög)
m General Fixes using AWB
Poco a poco (spjall | framlög)
HQ image
Lína 21:
*''Melanchra pisi''
}}
[[Image:Oruga (Ceramica. pisi), Área geotérmica de Geysir, Suðurland, Islandia, 2014-08-16, DD 106.caterpillar.jpgJPG|thumb|left|250px|Grænt afbrigði af lirfu ertuyglu]]
 
'''Ertuygla''' ([[fræðiheiti]] ''Melanchra pisi'' eða ''Ceramica pisi'') er [[mölfluga]] sem lifir á jurtum af [[ertublómaætt]]. Ertuygla hefur sést í auknum mæli á [[Ísland]]i síðustu ár. Hún er algeng um sunnanvert Ísland. Fullorðin fiðrildi eru á ferli á vorin og fyrri hluta sumars og verpa þá og [[lirfa|lirfur]] klekjast úr eggjum. Í ágúst ná lirfurnar fullum vexti, hverfa niður í gróðursvörðinn og [[púpa]] sig. Fullþroska fiðrildi skríða úr púpunum að vetri loknum. Vænghafið er 32–37 mm.