Munur á milli breytinga „Guðmundur Friðjónsson“

m
ekkert breytingarágrip
m
'''Guðmundur Friðjónsson''' frá Sandi ([[24. október]] [[1869]] – [[26. júní]] [[1944]]) var [[rithöfundur]], [[skáld]] og [[bóndi]] sem bjó á bænum Sandi í [[Aðaldalur|Aðaldal]] í [[Suður-Þingeyjarsýsla|Suður-Þingeyjarsýslu]]. Hann er einna þekktastur fyrir sérstæðan [[Ritstíll|ritstíl]] sinn.
 
==Æviágrip==
Guðmundur fæddist að Silalæk í Aðaldal þar sem faðir hans, Friðjón Jónsson, var þá bóndi. Friðjón flutti síðar að Sandi og Guðmundur tók þar við búskap eftir föður sinn. Guðmundur gekk í [[Möðruvallaskóli|Möðruvallaskóla]] árin [[1891]]-[[1893]] og og var það eina menntun hans. Upp frá því gerðist hann bóndi og umsvifamikill rithöfundur og stóð oft styr um hann í blöðum og tímaritum landsins. Í mörg ár hafði hann þann sið að hann tók sig upp frá búi sínu og flutti fyrirlestra um ýmis þjóðmál, hugmyndir sínar og hugsjónir. Bróðir Guðmundar, [[Sigurjón Friðjónsson]], var einnig rithöfundur og skrifaði eins og bróðir hanns um mörg málefni sem ekki voru almennt í umræðunni og umdeild.
 
42.712

breytingar