„Eyjólfur Jónsson (ljósmyndari)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
 
==Æviágrip==
Eyjólfur fæddist á bænum Kóngsparti í [[Sandvík]] í [[Norðfjarðarhreppur|Norðfjarðarhreppi]]. Eldri bróðir hans var [[Stefán Th. Jónsson]], kaupmaður og útgerðarmaður á Seyðisfirði. Eyjólfur nam klæðskeraiðn í [[Stafangur|Stafangri]] í Noregi og síðan [[ljósmyndun]] í [[Kaupmannahöfn]]<ref>Sig. Arngrímsson (1944). Minningarorð. ''Bankablaðið'' 2 tbl. (1. 12. 1944): 74-75. ([http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5217666 Tímarit.is])</ref>. Hann stofnaði ljósmyndastofu á Seyðisfirði 1893 og rak þar klæðskeraverkstæði að auki. Hann var kosinn í bæjarstjórn 1897 og sat þar til 1937. Þegar [[Íslandsbanki (gamli)|Íslandsbanki]] var stofnaður 1904 varð hann útibússtjóri á Seyðisfirði. Hann var skipaður sænskur vararæðismaðu fyrir [[Austurland]] árið 1921.
 
==Tilvísanir==