„Roxette“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: en:Roxette er gæðagrein; útlitsbreytingar
J 1982 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Roxette-Roxette at Bospop festival The Netherlands 2011.jpg|thumb|Roxette]]'''Roxette''' er [[Svíðjóð|sænskur]] [[popptónlist|popp]][[dúett]], sem samanstendur af [[Per Gessle]] og [[Marie Fredriksson]].<ref>[http://www.discogs.com/artist/100405-Roxette Discogs]</ref> Eins og margir aðrir sænskir popparar syngja þau á [[enska|ensku]].
 
Mörg lög þeirra hafa komist ofarlega á vinsældalista um víða veröld. Þar má til dæmis nefna: „It Must Have Been Love“, sem var spilað í kvikmyndinni ''Pretty Woman'', „The Look“, „Joyride“ og „Spending my time“.