Munur á milli breytinga „Ulf Lundell“

139 bætum bætt við ,  fyrir 6 árum
ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Ulf lundell 2005 borgholm.JPG|thumb|right|Ulf Lundell]]
'''Ulf Lundell''' (f. [[20. nóvember]] [[1949]]) er sænskur [[tónlistarmaður]], [[rithöfundur]] og [[skáld]].<ref>[http://www.discogs.com/artist/322466-Ulf-Lundell Discogs]</ref> Ulf er ekki aðeins þekktur fyrir tónsmíðar heldur líka fyrir ritverk sín. Sú þekktasta er ''Jack'' og kom út árið [[1976]]. Hann er einnig þekktur fyrir að hafa samið óopinberan þjóðsöng Svía: Öppna landskap.
 
==Útgefið efni==
* Roskilde Orange Scene 1999 (live), 2011
* Rent förannat 2012
 
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
 
 
{{commonscat|Ulf Lundell}}
1.072

breytingar