Munur á milli breytinga „Grace Hopper“

Minnist á uppáhalds sögu Hopper: söguna af mörflugunni í tölvunni
(samvinna mánaðarins)
 
(Minnist á uppáhalds sögu Hopper: söguna af mörflugunni í tölvunni)
 
 
Hopper lauk doktorsprófi í [[stærðfræði]] við [[Yale-háskóli|Yale-háskóla]] árið [[1934]]. Eftir að hafa sinnt stærðfræðikennslu við [[Vassar College]] gekk hún í bandaríska sjóherinn árið [[1943]] og varð árið eftir hluti af forritunarteymi [[Howard H. Aiken]] við [[Harvard-háskóli|Harvard]]. Árið [[1949]] hóf hún störf hjá [[Eckert-Mauchly Computer Corporation]] sem þróaði tölvuna [[UNIVAC I]]. Þar þróaði hún fyrsta þýðandann. Í kjölfarið vann hún að skilgreiningu og stöðlun [[forritunarmál]]a á borð við [[COBOL]] og [[FORTRAN]].
 
Frægt er að starfsmenn Hopper lagfærðu tölvu með því að fjarlægja úr henni [[mölflugu]]. En enska orðið ''debugging'' getur einmitt hvort heldur vísað til þess að lagfæra hnökra eða fjarlægja pöddu. Sjaldgæft er að báðar merkingarnar eigi við sama atvik. Sagan var í miklu uppáhalda hjá Hopper.<ref>Fred R. Shapiro. 1987. Etymology of the Computer Bug: History and Folklore. American Speech, 62. árgangur (4. tölublað), bls. 376–378. {{doi|10.2307/455415}}</ref>
 
 
==Heimildir==
<references />
 
{{stubbur|æviágrip}}
352

breytingar