„Norræna velferðarkerfið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 12 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q921098
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Norræna velferðarkerfið''' eða '''norræna módelið''' er hugtak sem er stundum notað til að vísa til svipaðrar nálgunar [[Norðurlönd|Norðurlandanna]] til [[skattur|skatta]], [[samtrygging]]ar og ríkisafskipta á sviði [[velferð]]armála, [[menntun]]ar og [[heilbrigðisþjónusta|heilbrigðisþjónustu]]. Norrænu velferðarkerfin byggja á [[ríkisborgararéttur|ríkisborgararétti]] og löndin eiga samstarf sín á milli hvað varðar flutning réttinda við flutning ríkisborgara eins ríkis til annars ([[Norðurlandasamningur um almannatryggingar]]). Í raun er það ekki svo að til sé eitt kerfi eða módel sem gildir á öllum Norðurlöndunum heldur er um að ræða mikla skörun og hliðstæða löggjöf á ákveðnum sviðum. Það sem sögulega hefur verið talið einkenni á norræna velferðarkerfinu er stór [[skattafleygur]], hátt [[atvinnuhlutfall]] og mikill [[jöfnuður]] (lágur [[Gini-stuðull]]).
 
{{Velferð og ömmur þínar}}
{{stubbur}}
{{norrænt samstarf}}