„Spænsku Niðurlönd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Low_Countries_1700.png|thumb|right|Spænsku Niðurlönd (grálituð) árið 1700]]
'''Spænsku Niðurlönd''' voru lönd [[Spánarkonungur|Spánarkonungs]] í [[Niðurlönd]]um. Þessi lönd voru innan [[hið Heilaga rómverska ríki|hins Heilaga rómverska ríkis]]. Þessi lönd voruen í [[konungssamband]]i við [[Spánn|Spán]]. Þau náðu yfir það land sem nú er [[Belgía]], auk [[Lúxemborg]]ar og hluta af því sem í dag eru Norður-[[Frakkland]] og [[Þýskaland]].
 
[[Habsborgarar]] höfðu erft [[Búrgúndísku Niðurlönd]] við lát [[María af Búrgund|Maríu af Búrgund]] árið [[1482]]. Kjarni þeirra voru [[héruðin sautján]] sem gengu til spænsku Habsborgara við lát [[Karl 5. keisari|Karls 5.]] árið [[1556]]. Hluti þessara héraða lýsti yfir sjálfstæði [[1581]] sem markar upphaf [[Áttatíu ára stríðið|Áttatíu ára stríðsins]] og klofnings héraðanna sautján í [[Hollenska lýðveldið]] og Spænsku Niðurlönd. Eftir [[Spænska erfðastríðið]] gengu Spænsku Niðurlönd til [[Austurríska keisaradæmið|Austurríkis]] og hétu eftir það [[Austurrísku Niðurlönd]].