Munur á milli breytinga „Knappsstaðir“

Æsa Ljótólfsdóttir
m
(Æsa Ljótólfsdóttir)
'''Knappsstaðir''' eru [[eyðibýli]], [[kirkjustaður]] og áður [[prestssetur]] í [[Stífla (Skagafirði)|Stíflu]] í [[Fljót]]um í [[Skagafjörður|Skagafirði]], landnámsjörð [[Þórður knappur Bjarnarson|Þórðar knapps]] og [[Æsa Ljótólfsdóttit|Æsu Ljótólfsdóttur]] frá [[Hof í Svarfaðardal|Hofi]] í Svarfaðardal. Bærinn fór í eyði árið [[1974]]. Hann stendur undir fjalli sem heitir Breiðarkollur og er 932 m á hæð.
 
Kirkja hefur verið á Knappsstöðum frá því mjög snemma á öldum og þar sátu prestar sóknarinnar. Knappsstaðabrauð þótti þó alltaf með rýrari brauðum, enda er Stífla snjóþung og þótti harðbýl þótt sumarfagurt hafi verið þar áður en [[Skeiðsfossvirkjun]] sökkti stórum hluta sveitarinnar undir vatn.
1.703

breytingar