Munur á milli breytinga „Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Íslands“

== Störf ==
=== Sjávarútvegs-, landbúnaðar- og byggðarmál ===
Í sjávarútvegsmálum hefur ráðuneytið skipulagsvald og hefur eftirlit með fiskeldi, fiskrækt og skeldýrarækt og stuðlar að og styður við rannsóknir og nýsköpun í atvinnugreinum er varða þá málaflokka. Einnig hefur það umsjón með veiði í ám og vötnum og veiðileyfagjöldum, hvalveiðum og nýtingu fiskstofna.<ref>[http://www.atvinnuvegaraduneyti.is/verkefni/malaflokkar/fiskeldi-fiskraekt-og-skeldyraraekt/almennt/ Fiskeldi, fisrækt og skeldýrarækt]</ref> Ráðuneytið rekur [[Byggðastofnun]] sem sér um framkvæmd og stefnumótun í byggðamálum auk þess að stuðla að atvinnuþróun, sérstaklega á landsbyggðinni.<ref>[http://www.byggdastofnun.is/is/verkefni Byggðastofnun]</ref> Ráðuneytið hefur eftirlit með landbúnaði á Íslandi og þá sérstaklega aðbúnað, framleiðslu og markaðsmál og þá sérstaklega inn- og útflutning landbúnaðarafurða. Dýravelferð og vottun lífrænnar framleiðslu heyra einnig undir ráðuneytið.<ref>[http://www.atvinnuvegaraduneyti.is/verkefni/malaflokkar/landbunadur/almennt/ Landbúnaður]</ref> Ráðuneytið hefur eftirlit með framleiðslu, vinnslu, inn- og útflutningi og markaðssetningu matvæla og fóðurs.<ref>[http://www.atvinnuvegaraduneyti.is/verkefni/malaflokkar/matvaeli-og-matvaelaoryggi/almennt/ Matvæli og matvælaöryggi]</ref>
 
=== Iðnaðar- og viðskiptamál ===
 
2.436

breytingar