„Framsóknarflokkurinn“: Munur á milli breytinga

Tek aftur breytingu 1475467 frá 157.157.10.19 (spjall)
Ekkert breytingarágrip
(Tek aftur breytingu 1475467 frá 157.157.10.19 (spjall))
|vefsíða = [http://www.framsokn.is www.framsokn.is]
|fótnóta = ¹Fylgi í síðustu [[Alþingiskosningar 2013]]}}
'''Framsóknarflokkurinn''' er [[Ísland|íslenskur]] [[Frjálslyndi|frjálslyndur]] félagshyggjuflokkur sem staðsetur sig á miðjunni.<ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20080714183627/www.framsokn.is/Flokkurinn Framsókn.is - Flokkurinn]</ref> Hann var stofnaður [[16. desember]] [[1916]] með samruna [[Bændaflokkurinn|Bændaflokksins]] og [[Óháðir bændur|Óháðra bænda]] og er elsti starfandi stjórnmálaflokkurinn á Íslandi. Framsóknarflokkurinn var stofnaður í presta-, kennara- og bændasamfélaginu og sótti því [[kjörfylgi]] sitt framan af til landsbyggðar og ungmennafélagshreyfingarinnar.
 
Á heimasíðu flokksins er stefna Framsóknarflokksins útlistuð. „Framsóknarflokkurinn er frjálslyndur félagshyggjuflokkur sem vinnur að stöðugum umbótum á samfélaginu og lausn sameiginlegra viðfangsefna þjóðfélagsins á grunni samvinnu og jafnaðar. Hann stendur vörð um stjórnarfarslegt, efnahagslegt og menningarlegt sjálfstæði Íslendinga, byggt á lýðræði, þingræði og réttaröryggi. Framsóknarstefnan setur manninn og velferð hans í öndvegi.“<ref>[http://www.framsokn.is/Stefnan Framsókn.is - Stefnan]</ref>
Óskráður notandi