„Hagfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Skráin Skyr.JPG var fjarlægð og henni eytt af Commons af Jameslwoodward.
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
<onlyinclude>
[[Mynd:Poor_and_rich_in_Thailand_2.jpg|thumb|right|270px|Fátæklegur timburkofi framan við háhýsi í [[Taíland]]i. Hagfræðin fæst meðal annars við þróun lífsgæða og ráðstöfun takmarkaðra auðlinda og gæða.]]
'''Hagfræði''' er [[félagsvísindi|félagsvísindagrein]] sem fæst við það hvernig [[maður|einstaklingar]], [[fyrirtæki]] og [[samfélag|samfélög]] stjórna og ráðstafa takmörkuðum aðföngum[[aðföng]]um og [[gæði|gæðum]] með það að markmiði að auka velsæld sína. Hagfræðingar rannsaka meðal annars hvernig [[framleiðsla|framleiðendur]] og neytendur skiptast á gæðum og framleiðsluþáttum, hvernig hagrænir hvatar hafa áhrif á ákvarðanatöku, hvernig starfsemi í samfélögum þróast yfir tíma og hvernig [[ríkisvald|yfirvald]] getur haft áhrif á ráðstöfun aðfanga og gæða.
 
Helsta forsenda flestra hagfræðilíkana er að einstaklingar hugsi rökrétt og að fyrirtæki hafi það eina markmið að hámarka hagnað. Að þessum forsendum gefnum komast ríkjandi hagfræðikenningar að þeirri niðurstöðu að [[markaður|markaðir]] séu venjulega [[Pareto-hagkvæmni|hagkvæmasta]] leiðin til að stýra efnahagsstarfsemi en að inngrip af hálfu ríkisvalds geti stundum bætt niðurstöðu markaða. [[Hagvöxtur|Hagvöxt]] má auka með auknum sparnaði, hagkvæmni og tækni, og ríkisvald getur, að minnsta kosti til skamms tíma, haft áhrif á hagstærðir á borð við [[verðbólga|verðbólgu]] og [[atvinnuleysi]]. [[Rekstrarhagfræði]] fæst við rannsóknir á einstökum mörkuðum en [[þjóðhagfræði]] á hagkerfum í heild sinni.
Lína 9:
==Viðfangsefni og aðferðafræði==
 
Hagfræði fæst við það hvernig einstaklingar og [[samfélag|samfélög]] taka ákvarðanir um ráðstöfun takmarkaðra gæða á borð við [[tími|tíma]], [[vinnuafl]], [[fjármagn]] og [[náttúruauðlind]]ir. [[John Stuart Mill]] skilgreindi hagfræði sem „þá [[fræðigrein]] sem fæst við [[framleiðsla|framleiðslu]] og úthlutun gæða upp að því marki sem þær eru háðar mannlegu eðli.”<ref>Mill (1844): V.30</ref> [[LionelÖnnur Robbins]]þekkt skilgreining á einahagfræði frægustuer skilgreiningunaeignuð á[[Lionel hagfræði,Robbins]] þásem sagði hagfræði sé „súvera vísindagrein„vísindagrein sem fæst við mannlega hegðun sem samband á milli ákveðinna markmiða og takmarkaðra aðfanga sem hafa mismunandi notamöguleika.”<ref>Library of Economics and Liberty. What is economics?</ref> Hugmyndin um skortinn[[skortur|skort]] liggur í flestra huga í kjarna hagfræðinnar, en ekki eru allir sammála því. Michael Mandel telur að á mörgum sviðum hagfræðinnar sé skortur ekki mikilvægur og leggur til að áhersla sé frekar lögð á það hlutverk hagfræðinnar að bæta [[lífsgæði|lífsskilyrði]].<ref>Library of Economics and Liberty. Is Economics All About Scarcity?</ref>
 
[[Nýklassísk hagfræði]] hefur verið ráðandi aðferðafræðileg nálgun innan fræðigreinarinnar undanfarna áratugi, en teikn eru á lofti um að það sé að breytast og að meginstraumshagfræði sé í auknum mæli samblanda af ýmsum nálgunum.<ref>Davis (2006)</ref> ÍGrunnforsenda nýklassískrinýklassískrar hagfræði og [[leikjafræði]] er gert ráð fyrir, aðilar hagi sér [[rökrétt]]; einstaklingar leitist við að hámarka [[nyt]] og fyrirtæki að hámarka [[hagnaður|hagnað]]. Þetta er oft kallað forsendan um (''[[homo oeconomicus]]''. Umdeilt), er hversu viðeigandi þessi forsenda er í hagfræðiumdeild. Gagnrýnendur hennar halda því fram að ákvarðanataka einstaklinga sé flókið ferli sem ekki sé viðeigandimögulegt að einfalda í fræðilegri umfjöllun, en fylgismenn hennar telja margir hverjir að forsendur líkana séu ekki aðalatriði ef niðurstöður þeirra samræmast raunveruleikanum.<ref>Haraldur Þórir Proppé Hugosson (2013)</ref>
 
Vegna nýklassískrar hagfræði hefur notkun [[stærðfræði]] í hagfræði aukist mjög undanfarna áratugi. [[Hagrannsóknir]] er undirgrein [[tölfræði]] sem fjallar um hvernig hægt er að mæla samhengi hagstærða og ákvarða hvort á milli þeirra sé fylgni eða orsakasamband. Stærðfræði er notuð til grundvallar mörgum hagfræðilegum líkönum. Umdeilt er hversu viðeigandi stærðfræðinotkun er í hagfræði. Margir telja að stærðfræðinotkun hafi verið til gagns, en aðrir telja að stærðfræðinotkun hafi ekki hjálpað til við framþróun fræðigreinarinnar og hafi gert hana fjarlægari raunveruleikanum.<ref>Boland (n.d.)</ref>
Lína 26:
 
===Hagfræði á fornöld og miðöldum===
[[Heimspeki]]ngar hafa skrifað um hagfræðileg málefni allt frá [[fornöld]]. Hið enska heiti á hagfræði, ''economics'', er dregið af gríska orðinu ''oikonomia'' sem þýðir „stjórn heimila” eða „góðir stjórnarhættir”. Gríski heimspekingurinn [[Xenofon]] skrifaði um [[verkaskipting]]u og minnkandi jaðarnytjar. [[Aristóteles]] lýsti viðskiptum tveggja einstaklingraeinstaklinga og taldi að viðskiptin gætu aðeins verið hagkvæm ef báðir aðilar að viðskiptunum myndu hagnast á þeim. Hann greindi á milli virðis í notum og virðis í viðskiptum, og taldi að ef upp kæmi ágreiningur á milli tveggja aðila um verðmæti gæða í viðskiptum þyrfti [[ríki]]ð að grípa inn í viðskiptin og ákvarða verðin. Aristóteles var jafnframt fyrsti maðurinn til að lýsa því hvaða skilyrði [[gjaldmiðill]] yrði að uppfylla; hann taldi að gjaldmiðill yrði að vera einsleitur, varanlegur, hafa innra virði og vera handhægur. Verk [[Platon]]s ''[[Ríkið (Platon)|Ríkið]]'' fjallar einnig að nokkru leyti um hagfræðileg málefni, en Plató var almennt andvígur [[eignarréttur|einkaeignarrétti]] því hann taldi að eina leiðin til að viðhalda stöðugleika væri sterkt ríkisvald.<ref>Ekelund og Hébert (2007): 8-22</ref>
 
Hinn kínverski heimspekingur [[Konfúsíus]] taldi að [[skattar]] ættu að vera lagðir á framleiðslu einstaklinga, að ríkisútgjöld ættu að fylgja tekjum ríkisins, að lifnaðarhættir ættu að fara eftir samfélags[[stétt]] og að hið opinbera ætti ekki að hafa óþarflega mikil afskipti af atferli einstaklinga. Hinn [[Arabía|arabíski]] fræðimaður [[Abu Hamid al-Ghazali]] skrifaði um samfélagsleg [[velferðarfall|velferðarföll]], verkaskiptingu, og um það hvernig markaðir spretta upp náttúrulega í [[samfélag|mannlegu samfélagi]].<ref>Ekelund og Hébert (2007): 22-25</ref>