„Hagfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
m Skráin Skyr.JPG var fjarlægð og henni eytt af Commons af Jameslwoodward.
Lína 132:
: ''Sjá einnig: [[Markaðsvald]]''
 
 
[[Mynd:Skyr.JPG|thumb|180px|right|Á [[Ísland]]i er [[einokun]] á heildsölumarkaði með [[mjólk]], en [[fákeppni]] á [[smásala|smásölumarkaði]] með [[skyr]].]]
 
[[Einokun]] er þegar einungis einn seljandi er á markaði. Það getur gerst ef mikilvægt [[hráefni]] er í eigu einungis eins aðila, ef [[ríki]]svaldið veitir einkasöluleyfi eða vegna [[náttúruleg einokun|náttúrulegrar einokunar]]. Einkasali getur stjórnað markaðsverðinu og velur það með það að markmiði að hámarka eigin hagnað. Einokun hefur í för með sér [[allratap]] sem hægt er að draga úr með [[verðmismunun]] eða með því að beita samkeppnislöggjöf. [[Einkeypi]] er þegar einungis er einn kaupandi á markaði; það hefur svipaðar afleiðingar og einokun.<ref>Mankiw og Taylor (2008): 287-313</ref>