Munur á milli breytinga „CBS“

44 bætum bætt við ,  fyrir 6 árum
m
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''CBS''' (stendur fyrir ''Columbia Broadcasting System'') er bandarísk fjölmiðlasamsteypa stofnuð í Chicago árið 1927 sem útvarpsfyrirtækið „United In...)
 
m
 
[[Mynd:CBS_logo.svg|thumb|right|Merki CBS]]
'''CBS''' (stendur fyrir ''Columbia Broadcasting System'') er [[BNA|bandarísk]] [[fjölmiðlasamsteypa]] stofnuð í [[Chicago]] árið [[1927]] sem útvarpsfyrirtækið „United Independent Broadcasters“. Sama ár komu [[Columbia Records]] inn í fyrirtækið sem fjárfestar. Stöðin hóf sjónvarpsrekstur með tilraunastöðinni W2XAB í [[New York-borg]] árið [[1931]]. CBS var vinsælasta sjónvarpsstöðin í Bandaríkjunum á 7. og fram á 8. áratug 20. aldar. Dæmi um vinsæla þætti sem stöðin hefur framleitt eru ''[[60 minutes]]'', ''[[Gunsmoke]]'', ''[[All in the Family]]'', ''[[M*A*S*H]]'', ''[[Big Brother]]'', ''[[The Oprah Winfrey Show]]'', ''[[CSI]]'' og ''[[Survivor]]''.
 
45.727

breytingar