„Evrusvæðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Eurozone.svg|thumb|200px|Evrusvæðið árið 2011{{legend|#003399|Lönd á evrusvæðinu}}{{legend|#3366CC|Lönd sem ekki eru á evrusvæðinu en nota evruna}}]]
 
'''Evrusvæðið''' á við hóp sautján [[Evrópa|evrópskra landa]] sem eru í [[efnahagur|efnahags]]- og [[gjaldmiðill|gjaldmiðilssambandi]]. Öll löndin eru í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] og nota [[evra|evruna]] (€) sem gjaldmiðill. Eins og er samstendur evrusvæðið af [[Austurríki]], [[Belgía|Belgíu]], [[Eistland]]i, [[Finnland]]i, [[Frakkland]]i, [[Grikkland]]i, [[Holland]]i, [[Írland]]i, [[Ítalía|Ítalíu]], [[Kýpur]], [[Lettland]]i, [[Lúxemborg]], [[Malta|Möltu]], [[Portúgal]], [[Slóvakía|Slóvakíu]], [[Slóvenía|Slóveníu]], [[Spánn|Spáni]] og [[Þýskaland]]i. Flest aðildarríki Evrópusambandsins eru skuldbinduðskuldbundin til að taka upp evruna sem gjaldmiðill í framtíðinni. Aldrei hefur ríki gengið úr evrusvæðinu og það er engin leið að framkvæma þetta.
 
[[Seðlabanki Evrópu]] sér um [[peningamálastefna|peningamálastefnu]] svæðisins en honum er stjórnað af stjórnarformanni og nokkrum nefndum, sem samanstanda af seðlabankastjórum aðildarríkjanna. Evrusvæðið er ekki [[ríkisfjárlagasamband]] en efnt er til þess að stofna slíkt samband í ljósi [[skuldakreppan í Evrópu|skuldakreppunar]].