„Fjármála- og efnahagsráðuneyti Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ice-72 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ice-72 (spjall | framlög)
Lína 17:
Umsvif þeirra málaflokka sem Fjármálaráðuneytið hafði umsjón með breyttist reglulega á 20. öldinni. Ráðuneytið í sinni núverandi mynd varð til við gildistöku laga nr. 73/1969 og voru þá stofnuð þrettán ráðuneyti og féllu þrjár stjórnardeildir undir ábyrgð fjármálaráðherra: fjármálaráðuneytið, ríkisendurskoðun og fjárlaga- og hagsýslustofnun. Síðarnefndu málaflokkarnir voru síðan færðir undir Alþingi og Ríkisbókhald.<ref>[http://www.fjarmalaraduneyti.is/raduneytid/sagan/ Saga fjármálaráðuneytisins]</ref>
 
Eftir farið var í rannsókn á [[efnahagskreppan á Íslandi 2008-2011|efnahagshruninu haustið 2008]] var eitt af aðalgagnrýninni sem beindist að stjórnsýslunni fjöldi ráðuneyta og aðskilnaður þeirra sem veikti eftirlit ríkisins með þróun mála. [[Ríkisstjórnir Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs 2009-2013|Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur]] fór í að sameina marga málaflokka undir einu ráðuneyti og var fjármálaráðuneytinu formlega breytt í fjármála- og efnahagsráðuneytið þann [[1. september]] [[2012]]. [[Oddný G. Harðardóttir]] var skipuð fjármálaráðherra þann [[31. desember]] [[2011]], og síðar fjármála- og efnahagsráðherra, og var fyrsta konan til að gegna embættinu í sögu lýðveldisins.
Þann 1. september 2012 var fjármálaráðuneytinu breytt í fjármála- og efnahagsráðuneyti.
 
== Málaflokkar ==