„Ríkisstjórnir Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs 2009-2013“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ice-72 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ice-72 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Johanna_sigurdardottir_vef.jpg|thumb|right|upright|Jóhanna Sigurðardóttir]]
'''Ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur''' (einnig þekkt sem '''Velferðarstjórnin''') voru stjórnarsamband [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] og [[Vinstrihreyfingin - grænt framboð|Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs]] sem myndaðist í kjölfar [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2011|efnahagskreppunnar á Íslandi haustið 2008]] og hætti störfum eftir [[Alþingiskosningar 2013]]. Eftir að [[Geir Haarde]] beiðst lausnar fyrir ráðuneyti sínu [[26. janúar]] [[2009]] mynduðu flokkarnir minnihlutastjórn sem tók við völdum sex dögum síðar þann [[1. febrúar]] og varði [[Framsóknarflokkurinn]] hana vantrausti. Í kjölfar [[Alþingiskosningarnar 2009|þingkosninganna 25. apríl 2009]] fengu flokkarnir meirihluta og fóru að mynda nýja ríkisstjórn sem tók við völdum [[10. maí]] [[2009]].