Munur á milli breytinga „Strom Thurmond“

ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Strom Thurmond.jpg|thumbnail|Strom Thurmond]]
'''James Strom Thurmond''' (f. [[5. desember]] [[1902]], d. [[26. júní]] [[2003]]) var bandarískur [[lögfræðingur]] og stjórnmálamaður.
James Strom Thurmond fæddist 5.desember 1902 í bænum Edgefield í South-Carolina fylki í Bandaríkjunum. Hann stundaði nám í lögfræði við [http://clemson.edu Clemson University]. Thurmond barðist í seinni-heimstyrjöldinni og var síðar kjörinn ríkisstjóri í South-Carolina fylki. Þrátt fyrir að hafa verið framsækinn sem ríkisstjóri, á meðal stefnumála hans var að auka fjárlög til menntunar svartra, sanngjörn laun fyrir konur og að setja þak á húsaleigu, þá var hann á móti mannréttindaáætlun demókrata (Civil Rights Program). Það varð til þess að hann gekk út af flokksþingi flokksins árið 1948. Hann bauð sig fram til forseta fyrir hægri demókrata (Dixiecrats) það ár en tapaði að lokum með miklum atkvæðamun fyrir Harry S. Truman.
 
James Strom Thurmond fæddist 5.desember 1902 í bænum Edgefield í South-Carolina fylki í Bandaríkjunum. Hann stundaði nám í lögfræði við [http://clemson.edu [Clemson University]]. Thurmond barðist í seinni- heimstyrjöldinni og var síðar kjörinn ríkisstjóri í South-Carolina fylki. Þrátt fyrir að hafa verið framsækinn sem ríkisstjóri, á meðal stefnumála hans var að auka fjárlög til menntunar svartra, sanngjörn laun fyrir konur og að setja þak á húsaleigu, þá var hann á móti mannréttindaáætlun demókrata (Civil Rights Program). Það varð til þess að hann gekk út af flokksþingi flokksins árið 1948. Hann bauð sig fram til forseta fyrir hægri demókrata (Dixiecrats) það ár en tapaði að lokum með miklum atkvæðamun fyrir Harry S. Truman.
Thurmond varð öldungardeildarþingmaður fyrir demókrata árið 1954 og var endurkjörinn árið 1956. Hann skipti síðan yfir í repúblikana flokkinn árið 1964 þar sem hann var endurkjörinn næstu áratugina og varð háttsettur innan repúblikanaflokksins í suðurríkjum Bandaríkjanna.
 
Thurmond varð öldungardeildarþingmaður fyrir demókrata árið 1954 og var endurkjörinn árið 1956. Hann skipti síðan yfir í repúblikana flokkinnRepúblikanaflokkinn árið 1964 þar sem hann var endurkjörinn næstu áratugina og varð háttsettur innan repúblikanaflokksinsRepúblikanaflokksins í suðurríkjum Bandaríkjanna.
 
Thurmond kom að því, ásamt öðrum suður-öldungardeildarþingmönnum, að semja stefnuyfirlýsingu þar sem þeir hvöttu hæstarétt Bandaríkjanna til að snúa við dómnum um að opna skólana í landinu fyrir alla kynþætti. Hann varð þekktur fyrir meira en 24 tíma málþóf 28. ágúst 1957, þar sem hann talaði gegn hinum víðfrægu lögum sem voru samþykkt daginn eftir, þ.e. Mannréttindasáttmálinn (1957 Civil Rights Act).
Strom Thurmond er elsti maður sem hefur setið á öldungardeildarþingi en hann gegndi embætti til 100 ára aldurs.
 
Strom Thurmond lést 26. júní 2003. Það kom í ljós eftir andlát hans að hann hefði eignast dóttur með svartri konu á sínum yngri árum.
 
{{fde|1902|2003|Thurmond, James Strom}}