34
breytingar
[[Mynd:Strom Thurmond.jpg|thumbnail|Strom Thurmond]]
James Strom Thurmond fæddist 5.desember 1902 í bænum Edgefield í South-Carolina fylki í Bandaríkjunum. Hann stundaði nám í lögfræði við [http://clemson.edu Clemson University]. Thurmond barðist í seinni-heimstyrjöldinni og var síðar kjörinn ríkisstjóri í South-Carolina fylki. Þrátt fyrir að hafa verið framsækinn sem ríkisstjóri, á meðal stefnumála hans var að auka fjárlög til menntunar svartra, sanngjörn laun fyrir konur og að setja þak á húsaleigu, þá var hann á móti mannréttindaáætlun demókrata (Civil Rights Program). Það varð til þess að hann gekk út af flokksþingi flokksins árið 1948. Hann
Thurmond varð öldungardeildarþingmaður fyrir demókrata árið 1954 og var endurkjörinn árið 1956. Hann skipti síðan yfir í repúblikana flokkinn árið
Thurmond
Thurmond talaði opinberlega gegn því að svartir fengu aðgang að stöðum þar sem hvítir vildu eingöngu fá að vera. Seinna meir áttaði hann sig á því að æ fleiri í hans kjördæmi voru svartir eftir að kosningarétturinn var færður á fleiri hendur.
|
breytingar