34
breytingar
[[Mynd:Strom Thurmond.jpg|thumbnail|Strom Thurmond]]
James Strom Thurmond var fæddur 5.desember 1902 í bænum Edgefield í South-Carolina fylki í Bandaríkjunum. Hann stundaði nám í lögfræði við [http://clemson.edu Clemson University]. Hann barðist í seinni-heimstyrjöldinni og var síðar kjörinn ríkisstjóri í South-Carolina fylki. Þrátt fyrir að hafa verið framsækinn sem ríkisstjóri, meðal annars auka fjárlög til menntunar svartra, sanngjörn laun fyrir konur og að setja þak á húsaleigu, þá var hann á móti mannréttindaáætlun demókrata (
Thurmond varð öldungardeildarþingmaður fyrir demókrata árið 1954 og var endurkjörinn árið 1956. Hann skipti síðan yfir í repúblikana flokkinn árið1964. Þar var hann endurkjörinn næstu áratugina og varð háttsettur innan repúlikana flokksins í suðurríkjum Bandaríkjana.
|
breytingar