Munur á milli breytinga „Strom Thurmond“

ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Strom Thurmond.jpg|thumbnail|Strom Thurmond]]
James Strom Thurmond var fæddur 5.desember 1902 í bænum Edgefield í South-Carolina fylki í Bandaríkjunum. Hann stundaði nám í lögfræði við [http://clemson.edu Clemson University]. Hann barðist í síðari-heimstyrjöldinni og var síðar kjörinn ríkisstjóri í South-Carolina fylki. Thurmond var kosinn á öldungadeildarþing árið 1954 og var þá yfirlýstur demókrati. Hann færði sig síðar yfir í rebúblikana flokkinn og var þekktur fyrir umdeildar skoðanir sínar á blöndun kynstofna. Það kom í ljós eftir andlát hans að hann hefði eignast dóttur þegar hann var 22 ára með svartri konu sem vann fyrir fjölskylduna hans.
Hann var öldungardeildarþingmaður þar til hann náði 100 ára aldri. Strom Thurmond lést 26.júní 2003.Það kom í ljós eftir andlát hans að hann hefði eignast dóttur 22 ára gamall með svartri konu.
 
Hann var öldungardeildarþingmaður þar til hann náði 100 ára aldri. Strom Thurmond lést 26.júní 2003.
34

breytingar