Munur á milli breytinga „Strom Thurmond“

ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/43/Strom Thurmond.jpg/220px-Strom Thurmond.jpg|thumbnail|Strom Thurmond]]
James Strom Thurmond var fæddur 5.desember 1902 í bænum Edgefield í South-Carolina fylki í Bandaríkjunum. Eftir að hafa barist í síðari-heimstyrjöldinni þá var hann kjörinn ríkisstjóri í South-Carolina fylki. Hann var kosinn á öldungadeildarþing árið 1954 og var þá yfirlýstur demókrati. Hann skipti síðar yfir í rebúblikana flokkinn og var þekktur fyrir skoðanir sínar á blöndun kynstofna. Það kom þó síðar í ljós að hann ætti blandaða dóttur. Hann var öldungardeildarþingmaður þar til hann náði 100 ára aldri. Strom Thurmond lést 26.júní 2003.
34

breytingar