„1977“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 129:
 
===Desember===
* [[1. desember]] - Fyrsta barnasjónvarpsstöðin, The Pinwheel Network (síðar nefnd [[Nickleodeon]]), hóf útsendingar.
* [[4. desember]] - Forseti Mið-Afríkulýðveldisins, [[Jean-Bédel Bokassa]], lýsti sjálfan sig keisara.
* [[4. desember]] - Flugvél frá [[Malaysian Airline]] var rænt með þeim afleiðingum að hún hrapaði við þorpið [[Tanjung Kupang]]. Allir farþegar og áhöfn létust.
* [[5. desember]] - Suðurafríska héraðið ([[bantústan]]ið) [[Bophuthatswana]] lýsti yfir stofnun sjálfstæðs lýðveldis, en alþjóðasamfélagið hunsaði það.
* [[14. desember]] - Kvikmyndin ''[[Saturday Night Fever]]'' var frumsýnd í Bandaríkjunum.
* [[20. desember]] - [[Djibútí]] og [[Víetnam]] urðu aðilar að [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]].
* [[31. desember]] - [[Víetnam]] og [[Kambódía]] slitu stjórnmálasamskiptum vegna landamæradeilna.
 
== Fædd ==