„1977“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 122:
===Nóvember===
* [[1. nóvember]] - [[Íslenska óperan]] var stofnuð.
* [[8. október]] - Gríski fornleifafræðingurinn [[Manolis Andronikos]] fann óopnað grafhýsi í [[Vergina]] sem hann taldi vera gröf [[Filippus 2. Makedóníukonungur|Filippusar 2. Makedóníukonungs]].
* [[10. nóvember]] - Ástralska tríóið [[Bee Gees]] gaf út hljómplötuna ''[[Saturday Night Fever (hljómplata)|Saturday Night Fever]]'' með lögum úr samnefndri kvikmynd.
* [[19. nóvember]] - [[Anwar Sadat]] varð fyrsti arabaleiðtoginn sem fór í opinbera heimsókn til [[Ísrael]].
* [[19. nóvember]] - Flugvél frá [[TAP]] hrapaði á flugvellinum í [[Madeira]] með þeim afleiðingum að 131 fórst.
* [[22. nóvember]] - [[British Airways]] hóf reglulegt flug til New York með [[Concorde]]-þotu.
 
===Desember===