„1977“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 77:
 
===Júlí===
* [[5. júlí]] - Herforinginn [[Muhammad Zia-ul-Haq]] steypti [[Zulfikar Ali Bhutto]] af stóli í Pakistan.
* [[13. júlí]] - Sómalía sagði Eþíópíu [[Ogadenstríðið|stríð]] á hendur.
* [[13. júlí]] - 25 tíma rafmagnsleysi varð í [[New York-borg]].
* [[21. júlí]] - [[Stríð Líbýu og Egyptalands]] hófst með árást Líbýumanna á þorpið [[Sallum]].
* [[22. júlí]] - [[Deng Xiaoping]] endurheimti stöðu sína í kínverska kommúnistaflokknum eftir að hafa verið hrakinn þaðan af [[fjórmenningagengið|fjórmenningagenginu]] árið áður.
* [[28. júlí]] - Fyrsta olían sem dælt var um [[Olíuleiðslan mikla í Alaska|Olíuleiðsluna miklu]] í Alaska barst til bæjarins [[Valdez]].
* [[28. júlí]] - Spánn sótti um inngöngu í [[Evrópubandalagið]].
 
===Ágúst===
===September===