„1977“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 64:
 
===Júní===
[[Mynd:Ferncroft_Avenue_-_geograph.org.uk_-_495365.jpg|thumb|right|Götuhátíð í London í tilefni af silfurkrýningarafmæli drottningarinnar]]
* [[5. júní]] - [[France-Albert René]] varð forseti [[Seychelles-eyjar|Seychelles-eyja]] í kjölfar hallarbyltingar.
* [[6. júní|6.]]-[[9. júní]] - Hátíðahöld í [[Bretland]]i í tilefni af [[silfurkrýningarafmæli Elísabetar 2.|silfurkrýningarafmæli]] [[Elísabet 2.|Elísabetar 2.]]
* [[10. júní]] - Sala hófst á heimilistölvunni [[Apple II]].
* [[11. júní]] - Aðskilnaðarsinnar frá [[Mólúkkaeyjar|Mólúkkaeyjum]] sem höfðu tekið 195 gísla í Hollandi gáfust upp.
* [[12. júní]] - [[The Supremes]] héldu sína síðustu tónleika á Drury Lane í London.
* [[15. júní]] - Fyrstu lýðræðislegu kosningarnar á [[Spánn|Spáni]] voru haldnar eftir lát [[Francisco Franco]].
* [[16. júní]] - [[Larry Ellison]], [[Bob Miner]] og [[Ed Oates]] stofnuðu [[Oracle Corporation]] í Bandaríkjunum.
* [[26. júní]] - [[Elvis Prestley]] kom í síðasta sinn fram á tónleikum í Indianapolis.
* [[27. júní]] - [[Djibútí]] fékk sjálfstæði frá Frakklandi.
* [[30. júní]] - [[Suðaustur-Asíubandalagið]] (SEATO) var formlega lagt niður.
 
===Júlí===
===Ágúst===