„1977“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 51:
 
===Maí===
[[Mynd:Treinkaping_bij_De_Punt_-_929-2101.jpg|thumb|right|Lestin sem aðskilnaðarsinnar frá Mólúkkaeyjum rændu í Hollandi]]
* [[1. maí]] - 34 létust og hundruð særðust í [[blóðbaðið á Taksimtorgi|blóðbaðinu á Taksimtorgi]] í Istanbúl.
* [[7. maí]] - Frakkar sigruðu [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]] með laginu „L'oiseau et l'enfant“ sem [[Marie Myriam]] flutti.
* [[17. maí]] - [[Likudflokkurinn]], undir stjórn [[Menachem Begin]], sigraði þingkosningar í Ísrael.
* [[20. maí]] - [[Austurlandahraðlestin]] til Istanbúl lagði upp í sína síðustu ferð kl. 23:53 frá [[Gare de Lyon]] í París.
* [[23. maí]] - Vísindamenn tilkynntu að tekist hefði að framleiða [[insúlín]] með erfðabreyttri bakteríu.
* [[23. maí]] - Hryðjuverkamenn frá [[Mólúkkaeyjar|Mólúkkaeyjum]] hertóku skóla og lest í [[Bovensmilde]] í Hollandi og tóku 195 gísla.
* [[25. maí]] - Kvikmyndin ''[[Stjörnustríð]]'' var frumsýnd.
* [[27. maí]] - Rússíbaninn „Space Mountain“ var opnaður í [[Disney World]] í Flórída.
* [[28. maí]] - Eldur kom upp í næturklúbbnum [[Beverly Hills Supper Club]] með þeim afleiðingum að 165 létust.
* [[29. maí]] - Hryðjuverkahópurinn [[Jammu Kashmir Liberation Front]] var stofnaður í Birmingham á Englandi.
 
===Júní===
===Júlí===