„Aceh“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Mynd:Kort sem sýnir Aceh-hérað í Indónesíu (grænt) '''Aceh''' er hérað í Indónesíu, á norðurodda eyjunnar Súmötru. Höfuðstaður...
 
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:IndonesiaAceh.png|thumb|right|Kort sem sýnir Aceh-hérað í Indónesíu (grænt)]]
'''Aceh''' er [[hérað]] í [[Indónesía|Indónesíu]], á norðurodda eyjunnar [[Súmatra|Súmötru]]. Höfuðstaður héraðsins er [[Banda Aceh]]. Norðan við Aceh er [[Andamanhaf]] og [[Andaman- og Níkóbareyjar]] sem tilheyra [[Indland]]i, en austan við héraðið er [[Malakkasund]] og [[Malakkaskagi]].
 
Lína 5:
 
Aceh var næst miðju [[jarðskjálftinn í Indlandshafi 2004|jarðskjálftans í Indlandshafi 2004]] og flóðbylgjan eyddi stærstum hluta af vesturströnd héraðsins. Um 170.000 manns létust eða týndust í hamförunum.
 
{{stubbur}}
 
[[Flokkur:Héruð Indónesíu]]