„Hjarta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Hjartað er líffæri milli lungna í miðmæti (mediastinum). Hjartað er sjálfvirkur rauður vöðvi sem herpist saman og slakar á í takt, og sér þannig um blóð flæði um blóðrásarkerfi líkamans.
 
'''Uppbygging og gerð'''
Hjarta spendýra er fjórhólfa og efri hólfin hvoru megin kallast gáttir (eða ullinseyru) en neðri hólfin hvolf. Þannig skiptist hjartað í vinstri og hægri gáttir og vinstri og hægri hvolf.