„Púnversku stríðin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 57 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q124988
Lína 9:
== Annað púnverska stríðið ==
{{Aðalgrein|Annað púnverska stríðið}}
Annað púnverska stríðið ([[218 f.Kr.]] - [[202 f.Kr.]]) er frægt fyrir herleiðangur [[Hannibal Barca|Hannibals]], herforingja Karþagómanna, yfir [[Alparnir|Alpana]]. Hann gerði innrás í Ítalíu úr norðri og sigraði rómverska herinn í nokkrum orrustum en náði aldrei hinu endanlega markmiði að grafa undan stjórnmálasambandi Rómaveldis og bandamanna þess. Spánn, Sikiley og [[Fyrsta makedóníska stríðið|Grikkland]] komu einnig við sögu og höfðu Rómverjar alls staðar sigur. Að lokum var barist í Africu og Karþagómenn voru sigraðisigraðir í [[Orrustan við Zama|orrustunni við Zama]] af rómverskum her undir stjórn [[Scipio Africanus|Scipios Africanusar]]. Í kjölfarið voru landsvæði Karþagó takmörkuð við borgarmökin auk þess sem Karþagó varð að greiða himinháar stríðsskaðabætur.
 
== Þriðja púnverska stríðið ==