„Múhameð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VXR8 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Persóna
| nafn = Múhameð
| mynd =تخطيط إسم محمد.png
| myndatexti = Arabísk leturtákn sem tákna nafn Múhameðs.
| fæðingarnafn = Muḥammad ibn `Abd Allāh
| fæðingardagur = 570 e.Kr.
| fæðingarstaður = [[Mekka]]
| dauðadagur = [[8. júní]] [[632 e.Kr.]]
| dauðastaður = [[Medina]]
| þekktur_fyrir = Að boða [[íslam]]strú
}}
'''Múhameð''' (محمد ''Muhammad'') er, samkvæmt [[íslam]], síðasti spámaður [[Guð]]s á jörðinni. Hann var uppi frá 570 til [[632]].
Markar fæðing hans eins konar nýja tíma í Mið-Austurlöndum þar sem hann fæðist um svipað leiti og fornöldinni lýkur.
Lína 6 ⟶ 17:
 
Múhameð lagði mesta áherslu á gjafmildi, greiðasemi, lausn fanga og ættrækni. Hann var mjög á móti útburði meybarna, sækir hann það til kristinna nágranna sinna og Gyðinga.<ref name=Alfræðiorðabók>{{bókaheimild|höfundur=Dóra Hafsteinsdóttir og Sigríður Harðardóttir|titill=Íslenska alfræðiorðabókin|ár=2000|útgefandi=Örn og Örlygur|ISBN=9979550007}}</ref>
 
 
== Uppvaxtarár Múhameðs ==
Lína 45 ⟶ 55:
 
Múhameð dó 8. júní árið [[632]], 63 ára gamall eftir skammvinn veikindi (talið er að hann hafi þjáðst af [[Malaría|malaríu]]). Rúmum 100 árum eftir dauða hans höfðu múslimar lagt undir sig stór landsvæði allt frá miðausturlöndum til Spánar.
 
== Tilvitnanir ==
{{commonscat|Muhammad|Múhameð}}{{reflist}}
 
{{Tengill ÚG|simple}}