„Múhameð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VXR8 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
VXR8 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 21:
Árið [[610]] fékk Múhameð vitrun frá erkienglinum Gabríel sem sagði honum að hann væri spámaður Guðs og bæri að breiða út boðskap hans, þrem árum seinna byrjaði Múhameð að predika opinberlega í Mekka, flestir sem á hann hlustuðu virtu hann ekki viðlits en nokkrir hlustuðu á hann og hann byrjaði að safna um sig litlum hóp fylgjenda.
 
Þegar fylgjendum Múhameðs fjölgaði fóru ættbálkaleiðtogarnir í Mekka að óttast að hann gæti ógnað stjórn þeirra yfir [[Mekka]]. Bæði kona Múhameðs og frændi dóu árið [[619]] en eftir dauða frændans naut hann ekki lengur verndar Hashim ættbálksins. Þá neyddist hann til að senda hluta þeirra í skjól til Axum ríkis sem er í dag á sama landsvæði og Eþíópía en sjálfur náði hann að leita skjóls innan ættar sinnar. Það kom að öll ættin hans var bannfærð.<ref name="Trúarbrögð mannkyns">{{bókaheimild|höfundur=Sigurbjörn Einarsson|titill=Trúarbrögð mannkyns|ár=1994|útgefandi=Skálholt|ISBN=9979826290}}</ref>
 
== Flóttinn frá Mekka ==