„Múhameð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VXR8 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
VXR8 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
Múhammeð er sá spámaður sem Allah sendi síðastan, en áður hafði hann sent Adam, Nóa, Móse og Jesú.<ref name="Trúarbrögð mannkyns">{{bókaheimild|höfundur=Sigurbjörn Einarsson|titill=Trúarbrögð mannkyns|ár=1994|útgefandi=Skálholt|ISBN=9979826290}}</ref> Múhammeð taldi sig kominn til að fullkomna verk eldri spámanna og taldi sig upphaflega til kristinna og Gyðinga (Íslenska alfræði orðabókin).
 
Ef litið er á Kóraninn sem verk Múhammeðs, en ekki guðs, tryggir það honum sess sem skapara mikils menningarafreks.<ref (name="Íslam Eðli og áhrif trúarbragða">{{bókaheimild|höfundur=Jón Ormur Halldórsson).|titill=Íslam Eðli og áhrif trúarbragða|ár=1993|útgefandi=Heimskringla|ISBN=9979305053}}</ref>
 
Múhammeð lagði mesta áherslu á gjafmildi, greiðasemi, lausn fanga og ættrækni. Hann var mjög á móti útburði meybarna, sækir hann það til kristinna nágranna sinna og Gyðinga.<ref name=Alfræðiorðabók>{{bókaheimild|höfundur=Dóra Hafsteinsdóttir og Sigríður Harðardóttir|titill=Íslenska alfræðiorðabókin|ár=2000|útgefandi=Örn og Örlygur|ISBN=9979550007}}</ref>