„Þríhyrningur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: pt:Triângulo er fyrrum úrvalsgrein
Lína 4:
 
== Gerðir þríhyrninga ==
* Þríhyrningur, sem hefur allar hliðarnar jafnlangar, kallast [[jafnhliða þríhyrningur]]. Í slíkum þríhyrningi eru öll hornin jafnstór.
* Séu tvær hliðanna jafnlangar en sú þriðja af annarri lengd, kallast hann '''''jafnarma þríhyrningur'''''.
* Þríhyrningur sem hefur þrjár mismunandi hliðarlengdir (og þar af leiðandi þrjár mismunandi hornastærðir) kallast '''''ójafnarma þríhyrningur'''''.
 
<table align="center"><tr align="center">
<td>[[Mynd:Triangle.Equilateral.svg|Jafhliða þríhyrningur]]</td>
<td width="125">[[Mynd:Triangle.Isosceles.svg|Jafnarma þríhyrningur]]</td>
<td>[[Mynd:Triangle.Scalene.svg|Ójafnarma þríhyrningur]]</td>
</tr>
<tr align="center">
<td>Jafnhliða</td><td>Jafnarma</td><td>Ójafnarma</td>
</tr>
</table>
 
* Sé stærsta hornið í þríhyrningi hvasst (<90°) þá heitir hann '''''hvasshyrndur þríhyrningur'''''.
* Sé eitt hornið rétt (=90°) kallast hann '''''rétthyrndur'''''. Rétthyrndur þríhyrningur með heiltölu hliðar kallast [[Pýþagórískur þríhyrningur|Pýþagórískur]].
* Sé eitt hornið gleitt (>90°) kallast hann '''''gleiðhyrndur'''''.
 
<table align="center">
<tr align="center">
<td>[[Mynd:Triangle.Right.svg|Rétthryndur þríhyrningur]]</td>
<td width="185">[[Mynd:Triangle.Obtuse.svg|Gleiðhyrndur þríhyrningur]]</td>
<td width="185">[[Mynd:Triangle.Acute.svg|Hvasshyrndur þríhyrningur]]</td>
</tr>
<tr align="center">
<td>Rétthyrndur</td><td>Gleiðhyrndur</td><td>Hvasshyrndur</td>
</tr>
<tr align="center">
<td>&nbsp;</td><td colspan="2" align="center"><math>\underbrace{\qquad \qquad \qquad \qquad \qquad \qquad}_{}</math></td>
</tr>
<tr align="center>
<td>&nbsp;</td><td colspan="2" align="center">Skáhyrndir</td>
</tr>
</table>
 
Mikilvægasta gerð þríhyrninga eru rétthyrndir þríhyrningar. Öllum þríhyrningum, hvort sem þeir eru rétthyrndir eða ekki, er unnt að skipta í tvo rétthyrnda þríhyrninga með því að draga hæð frá stærsta horninu.
 
== Einslaga þríhyrningar ==