„Steina Vasulka“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 2 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q3482323
Vasulka stofa (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Steina and Woody Vasulka 1.jpg|thumb|Steina (til hægri) og Woody Vasulka]]
'''Steina Vasulka''' (fædd '''Steinunn Briem Bjarnadóttir''' árið [[1940]]) er íslenskur vídeólistamaður. Hún fæddist í [[Reykjavík]] og lærði klassíska tónlist og fékk námstyrk til að fara á listaskóla í [[Prag]] árið [[1959]]. Þar kynntist hún manni sínum Woody Vasulka en hann er af [[Tékkland|tékkneskum]] ættum og nam fyrst [[verkfræði]] og síðar sjónvarps- og [[kvikmyndagerð]]. Steina og Woody fluttu til [[New York]] borgar árið [[1965]] og voru þar brautryðjendur í vídeólist sem þau sýndi í Whitney safninu og þau stofnuðu The Kitchen árið 1971. Frá árinu 1980 hafa þau búið í [[Santa Fe]] í [[New Mexico]].
 
Þann 16. október 2014 var opnuð Vasulka stofa í Listasafni Íslands www.listasafn.is
Vasulka-stofa er miðstöð fyrir margmiðlunarlist á Íslandi, með megináherslu á varðveislu, rannsóknir og kynningu á verka- og heimildasafni Steinu og Woodys Vasulka. Vasulka-stofa er sett á stofn í samstarfi Listasafns Íslands og Vasulka Inc. og er undirdeild Listasafns Íslands. Með stofnun Vasulka-stofu beinir Listasafn Íslands athygli að varðveislu vídeólistar sem hefur hingað til skort upp á að hugað sé vel að. Sem höfuðsafn á sviði myndlistar gegnir Listasafn Íslands lykilhlutverki í varðveislu íslenskrar myndlistar og á það ekki síður við um vídeóverk og margmiðlunarlist en þá list sem unnin er með hefðbundnari tækni.
 
==Tenglar ==