„Bárður Snæfellsás“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 213.167.156.174 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Eantonsson
Lína 21:
og vettlingana á klóna.<br />}}
 
Mikið er til af sögum lumum fjársjóði Bárðar, bæði í [[Bárðarkista|Bárðarkistu]] og í helli hans. Það er sagt um Bárðarkistu að þangað hafi Bárður borið fé og sagt að enginn gæti opnað kistuna og notið auðæfanna er héti eftir sér, hefði sömu trú og gengi undir meri í þrjú ár. Önnur saga segir að þeir einir geti náð auðæfunum sem fæddir eru af sjötugri meykerlingu, ekki hafa nærst á öðru en meramjólk í 12 samfelld ár og ekkert gott hafa lært. Ævintýralegar sögur eru til um helli Bárðar og miklar sagnir hafa orðið til um gull og gersemar í hellinum. í Bárðarsögu hvílir mikill leyndardómur yfir hellinum. Þangað kemst enginn nema í fylgd Bárðar.
 
== Heimildir ==