„Vesturfarar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
bætti við einari
Lína 9:
==Íslendingabyggðir==
[[Mynd:Icelandic population in North America Map v3.jpg|thumb|right|Kort sem sýnir dreifingu fólks af íslenskum ættum í Norður-Ameríku.]]
[[Vesturfaraskrá]], sem var gefin út 1983, telur nöfn 14.268 Íslendinga sem að mestu eru tekin af farþegalistum skipa, en hún er ekki tæmandi. Meðal þekktustu íslensku vesturfaranna var skáldið [[Stephan G. Stephansson]] sem fluttist tvítugur að aldri vestur með fjölskyldu sinni og lifði það sem eftir var ævinnar. Margir Íslendingar fluttust til Kanada og þá sérstaklega til [[Gimli]] í Kanada þar sem Íslendingabyggðin [[Nýja Ísland]] var stofnuð árið 1875. Annar þekktur Íslendingur sem fór vestur var [[Einar H. Kvaran]]. [[Sigfús Eymundsson]] bóksali og ljósmyndari var mikilvirkur við að skipuleggja skipaferðir og selja Íslendingum farmiða vestur.
 
== Tímaás ==