Munur á milli breytinga „Stjórnarskrá Bandaríkjanna“

* Tíunda breyting: Tryggir að fylkin eða fólkið sjálft fái að ráða öllu því sem ekki kemur fram í stjórnarskrá Bandaríkjanna<ref>NARA (e.d.) [http://www.archives.gov/exhibits/charters/charters.html "National Archives Article on the Entire Constitutional Convention"]. Sótt 22. október 2010.</ref>.
 
== BreytingarViðaukar 11 til 27 ==
 
17 síðari viðaukar hafa verið samþykktir eftir að Réttindaskráin tók gildi. Þeir hafa flestir endurspeglað áframhaldandi viðleitni til að víkka út borgaralegt og stjórnmálalegt frelsi, en aðrir eru tæknilegra eðlis og breyta litlu um undirstöðu og uppbyggingu [[Stjórnvöld|stjórnvalda]] sem sett var í stjórnarskrána [[1787]]. Elstur þessara viðauka er frá árinu [[1795]], en sá nýjasti öðlaðist gildi árið [[1992]].
584

breytingar