„Hanna Birna Kristjánsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lagaði innsláttarvillu. Lagaði hlekk á Lekamálið.
lekamál er nú með litlum staf í upphafi orðs.
Lína 52:
Hún sóttist eftir fyrsta sætinu í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir Alþingiskosningarnar 2013. Hún sigraði með miklum yfirburðum og leiddi lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Á landsfundi Sjálfstæðisflokksins 2013 var hún kjörin varaformaður með 95% atkvæða. Að loknum alþingiskosningum varð hún 1. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður.
 
Hanna Birna tók við embætti innanríkisráðherra 23. maí 2013 en sagði af sér 21. nóvember 2014 eftir hið svokallaða [[Lekamálið|Lekamállekamál]].
 
== Tengt efni ==