„Stjórnarskrá Bandaríkjanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tjörvi Schiöth (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Tjörvi Schiöth (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 27:
* [[Fyrsti viðauki stjórnarskrár Bandaríkjanna|Fyrsta breyting]]: Tryggir [[trúfrelsi]], frelsi til tjáningar og frelsi til að leita réttar síns.
* [[Annar viðauki stjórnarskrár Bandaríkjanna|Önnur breyting]]: Tryggir rétt einstaklinga til að eiga [[vopn]].
* [[Þriðji viðauki stjórnarskrár Bandaríkjanna|Þriðja breyting]]: Bannar alríkinu að nota heimili undir höfuðstöðvar hersins, hvorki á friðar eða ófriðartímum.
* Fjórða breyting: Tryggir að leit á heimilum, handtökur og [[eignaspjöll]] fari ekki fram nema nægjanlegar vísbendingar séu um saknæmt athæfi.
* Fimmta breyting: Tryggir að ekki sé hægt að kæra tvisvar fyrir sama brotið; ekki sé hægt að krefja vitni um að svara ásökunum sem gætu komið sök á hann sjálfan; tryggir að öllum þeim sem séu handteknir, sé kynnt stjórnarskrárvarin réttindi sín.