Munur á milli breytinga „Haukur Sigurður Tómasson“

m
m
(m)
 
== Rannsóknir og ritstörf ==
Haukur skrifaði allmikið í fræðirit um jarðfræðirannsóknir sínar, bæði í [[vatnafræði]], [[landmótun]], [[mannvirkjajarðfræði]] og um [[vatnsafl]] Íslands. Hann stóð að umfangsmiklum mælingum á framburði sets í vatnsföllum og lagði mat á rof og setflutninga í stórám landsins. Enn er byggt á niðurstöðum hans í þeim efnum. Hann setti einnig fram kenningar um að hamfarahlaup hefðu grafið nokkur af mestu árgljúfrum landsins, svo sem gljúfur [[Jökulsá á Fjöllum|Jökulsár á Fjöllum]], [[Hvítá]]r og [[Markarfljót]]s. Hann rannsakaði einnig ummerki eftir [[Katla|Kötluhlaupið 1918]] og eru þær rannsóknir t.d. lagðar til grundvallar í hættumati vegna gosa í Kötlu
 
== Einkahagir ==
Óskráður notandi