„Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 98 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q7804
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:IMF HQ.jpg|thumb|right|Höfuðstöðvar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washingtonborg.]]
'''Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn''', [[skammstöfun|skammstafað]] '''AGS''' ([[enska|e.]]: ''International Monetary Fund''; skammstafað '''IMF''') er [[alþjóðastofnun]], sem hefur það hlutverk að auka samvinnu milli ríkja og tryggja stöðugleika [[alþjóðlega fjármálakerfið|alþjóðlega fjármálakerfisins]] með því að fylgjast með [[gengi]] gjaldmiðla og [[greiðslujöfnuður|greiðslujöfnuði]] milli ríkja heims. Stofnunin hefur það einnig að markmiði að minnka [[atvinnuleysi]] og auka [[hagvöxtur|hagvöxt]].<ref>{{vefheimild|url=http://www.imf.org/external/pubs/ft/aa/aa01.htm|titill=Articles of Agreement of the International Monetary Fund - Article I - Purposes}}</ref> Stofnunin veitir aðildaríkjum sínum ráðgjöf og lán til niðurgreiðslu skulda.
 
Stjórnarformaður sjóðsins er Bandaríkjamaðurinn [[John Lipsky]]. Alls eru 187 lönd<ref>[[Svartfjallaland]] verður gilt aðildarríki frá og með [[29. febrúar]] [[2009]].</ref> aðilar að sjóðnum, næstum því jafn mörg og í [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]]. Höfuðstöðvar hans eru í [[Washingtonborg]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Hefð er fyrir því að stjórnarformaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sé [[Evrópa|evrópskur]] og bankastjóri [[Alþjóðabankinn|Alþjóðabankans]], systurstofnunar IMF, bandarískur.