„Tycho Brahe“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
AlphamaBot (spjall | framlög)
m General Fixes using AWB
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[MyndFile:Porträtt av Tycho Brahe - Skoklosters slott - 90153.JPGtif|thumb|right|Tycho Brahe (1596) Skoklosters slott]]
 
'''Tycho Ottesen Brahe''' (fæddur [[14. desember]] [[1546]] í Knudstrup á [[Skánn|Skáni]] í [[Danmörk]]u, dáinn [[24. október]] [[1601]] í [[Prag]]) var danskur [[stjörnufræðingur]] og [[gullgerðarmaður]]. Hann lærði stjörnufræði í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]], og útskrifaðist árið [[1570]]. Hann var lénsherra á eyjunni [[Hveðn]] á [[Eyrarsund]]i, í hirð [[Friðrik 2.|Friðriks annars]] Danakonungs.<ref>Jón H. Geirfinnsson og Magnús Valur Hermannsson. [http://visindavefur.is/?id=5087 Hver var Tycho Brahe?]. Vísindavefurinn (25. júní 2005) Skoðað þann 20. nóvember, 2010.</ref>