„Stefán Máni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rotlink (spjall | framlög)
m fixing dead links
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Stefán Máni SigþórssonTyppason''' (f. [[3. júní]] [[1970]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[rithöfundur]]. Hann hefur gefið út þrettán [[skáldsaga|skáldsögur]] frá árinu [[1996]]. Sögurnar eru á jaðri [[raunsæi]]s, oft sagðar út frá sjónarhorni [[verkamaður|verkamanns]] og fjalla um skuggahliðar mannlegrar tilveru. Fyrsta skáldsaga hans, ''Dyrnar á Svörtufjöllum'', kom út árið 1996 á eigin kostnað höfundar og vakti þó nokkra athygli. [[Glæpasaga]]n ''Svartur á leik'' var tilnefnd til [[Glerlykillinn|Glerlykilsins]] árið [[2005]]. Stefán Máni hefur í tvígang hlotið íslensku glæpasagnaverðlaunin [[Blóðdropinn|Blóðdropann]], árið 2007 fyrir ''Skipið'' og 2013 fyrir ''Húsið''. Báðar bækurnar voru jafnframt var valdar sem framlag Íslands til norrænu glæpasagnaverðlaunanna [[Glerlykillinn|Glerlykilsins]].
 
==Verk==