„Lýsi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
 
Lýsi er auðugt af [[A-vítamín]]um og [[D-vítamín]]um og inniheldur fremur lítið af [[mettuð fitusýra|mettuðum fitusýrum]] en mikið af [[ómettuð fitusýra|ómettuðum fitusýrum]]. Lýsi hefur lengi verið notað sem [[fæðubótarefni]] og lyf við [[hörgulsjúkdómur|hörgulsjúkdómum]]. Lýsi er notað sem hráefni í iðnaði í [[smjörlíki]]sgerð og sem dýrafóður og er þá lýsið gjarnan brætt úr heilum torfufiski eins og [[loðna|loðnu]] og [[síld]].
Þegar lýsisflaskan hefur verið opnuð byrjar fitan að þrána og verða mjög skaðleg,{{heimild vantar}} lýsi á því ekki að geymast lengi eða vera notað löngu eftir opnun, til að kanna þránun er hægt að smakka lýsið, ef það er byrjað að þrána er það vont á bragðið, fiskiolía er svo auðvitað best óunnin og fersk úr nýveiddum fisknum.